DIECI ICARUS 45.17 DYNAMIC
Verð án VSK: 18.769.500 kr.
Verð án VSK í erlendri mynt: 129.000 €
Verð með VSK: 23.274.180 kr.
Nánari lýsing á tæki
Mjög vel útbúinn þar má nefna flæðistýrt joystick til stjórnunar á glussakerfi og keyrslu, stillanlegur DEFA hitunarbúnaður fyrir stýrishús og mótor, myndarvélar á bómu og aftur, meðal búnaðar er mannkarfa breikkan- og tiltanlega, gafflar og skófla, LED vinnuljós alllan hringinn og aukalagnir á bómu svo eitthvað sé nefnt. Þarfir á byggingarsvæðum eru að breytast: Lækka verður stjórnunarkostnað og bæta framleiðni vinnutækja. DIECI uppfyllir nýjar kröfur viðskiptavina sinna með fjölhæfari, öflugri, áræðanlegri og öruggari vinnutækjum sem eru auðveld og hagkvæm í notkunn og akstri. Viðhaldið er auðvellt þökk sé endingargóðum ýhlutum og efnum. ICARUS er í nýju Construction GD línunni og er fjölskylda farartækja sem ná hæstu hæðum – 14, 17 og 18 metra – og mikla lyftigetu frá 4 til 6 tonn. ICARUS er hannaður fyrir kröfur byggingarsvæða og mjög auðveldur í allri notkunn, þökk sé háum öryggisstaðli sem tryggður er með stiglausri glussastýringu á lyftibúnaði, stoðlöppum og stöðuleikabúnaði.