DIECI PEGASUS 40.18

Verð án VSK: 26.990.250 kr.

Verð án VSK í erlendri mynt: 185.500 €

Verð með VSK: 33.467.910 kr.

Nánari lýsing á tæki

Mjög vel útbúinn þar má nefna flæðistýrð joystick til stjórnunar á glussakerfi og keyrslu, stillanlegur hitunarbúnaður fyrir stýrishús og nótor, myndarvélar á bómu og aftur, mannkarfa breikkanleg og tiltanleg, LED vinnuljós alllan hringinn, aukalagnir á bómu ofl. Þarfir á byggingarsvæðum eru að breytast: Lækka verður stjórnunarkostnað, stöðugt þarf að bæta framleiðni vinnutækja. DIECI uppfyllir nýjar kröfur viðskiptavina sinna með fjölhæfari, öflugri, áræðanlegri og öruggari vinnutækjum sem eru auðveld og hagkvæm í notkunn og akstri. Viðhaldið er auðvellt þökk sé endingargóðum ýhlutum og efnum sem skipta þarf um eftir nokkur hundruð klst notkunn. PEGASUS fjölskyldan fer yfir öll mörk meðal skotbómulyftara hvað varðar hámarks burðargetu og vinnulengd. PEGASUS er skotbómulyftari á 400° snúning mjög stöðugur og nær yfir gríðar stórt vinnusvæði. Fjölbreytt úrval af fylgibúnaði gerir þessu eina tæki kleift að vera í senn skotbómulyftari, krani og fullkomin vinnulyfta.