DIECI APOLLO 26.6

Verð án VSK: 11.032.350 kr.

Verð án VSK í erlendri mynt: 73.500 €

Verð með VSK: 13.680.114 kr.

Nánari lýsing á tæki

Mjög vel útbúinn með einu flæðistýrðu joystik fyrir stýringu og keyrslu ásamt því að vera vel upplýstur með LED vinnuljósum allan hringinn, bakk- og bómumyndavél, glussahraðtengi, bómufjöðrun, tvívirk glussaúrtök á bómu og rafmagnstengi, gafflar og skófla. Einnnig má nefna USB tengi, blue tooth, loftfjaðrandi sæti, notenda handbók á Íslensku svo eitthvað sé nefnt. Mini Agri 26.6 er "lítill“ skotbómulyftari, hannaður til að mæta þörfum við "ýmis verk": frábær til vinnu í landbúnaði, í sjávarútvegi eða þegar vantar tæki sem passar fullkomlega í þröng og erfið rými. Mikið úrval aukabúnaðar er hægt að fá á Mini Agri 26.6 svo sem lyftikróka, gripklær af ýmsu tagi, skóflur, gaffla og ýmislegt annað. Til viðbótar eru einnig hægt að fá spil og mannkörfur. Rúmbesta stýrishúsið í sínum flokki, ROPS - FOPS samþykkt, húsið er sérstaklega hannað til að tryggja mikil þægindi.