DIECI AGRI PLUS 42.7 VS EV02-GD

Verð án VSK: 18.249.900 kr.

Verð án VSK í erlendri mynt: 127.000 €

Verð með VSK: 22.629.876 kr.

Nánari lýsing á tæki

Mjög vel útbúið tæki með lyftigetu uppá 4.2 tonn og lyftihæð 7.2 metrar, glussahraðtengi, ELM gaffal og hliðarfærsla, skófla, sjálfvirkt smurkerfi, bómufjöðrun, loftfjaðrandi Grammer sæti, LED vinnuljós, bakkmyndavél ásamt aukalögnum og rafmagnstengi á bómu o.s.f.v. Agri Plus skotbómulyftarinn mætir stjórnandanum með hágæða innréttingum og mikklu plássi í stýrishúsi. Zero Shock System kerfið dregur á áhrifaríkan hátt úr sveiflum og tryggir mikil akstursþægindi. Farþegarýmið er búið höggdeyfingarkerfi, sem með samþættri stillingu, gerir notkun á tækinu framúrskarandi þægilega fyrir stjórnandann og dregur úr höggum, hristing og titringi í 360°. Stóru gluggarnir auka útsýni ásamt LED vinnuljósunum sem eru sett á helstu staði tækisins eins og á húsi og bómu. Öll stjórnun tækisins er auðveld og þægileg, þökk sé rafstillanlegum og upphituðum speglum og 7 tommu skjánum sem sýnir frá þráðlausum myndavélunum. Vario System skiptingin leyfir 4 akstursstillingar: venjulega, ECO, Creeper og Loader.