DIECI AGRI PLUS 42.7 VS EV02-GD

Verð án VSK: 18.375.500 kr.

Verð án VSK í erlendri mynt: 128.500 €

Verð með VSK: 22.785.620 kr.

Nánari lýsing á tæki

Mjög vel útbúið tæki með lyftigetu uppá 4.2 tonn og lyftihæð 7.2 metrar, glussahraðtengi, skófla, sjálfvirkt smurkerfi, bómufjöðrun, loftfjaðrandi Grammer sæti, LED vinnuljós, bakkmyndavél ásamt aukalögnum og rafmagnstengi á bómu o.s.f.v. Agri Plus skotbómulyftarinn mætir stjórnandanum með hágæða innréttingum og mikklu plássi í stýrishúsi. Zero Shock System kerfið dregur á áhrifaríkan hátt úr sveiflum og tryggir mikil akstursþægindi. Farþegarýmið er búið höggdeyfingarkerfi, sem með samþættri stillingu, gerir notkun á tækinu framúrskarandi þægilega fyrir stjórnandann og dregur úr höggum, hristing og titringi í 360°. Stóru gluggarnir auka útsýni ásamt LED vinnuljósunum sem eru sett á helstu staði tækisins eins og á húsi og bómu. Öll stjórnun tækisins er auðveld og þægileg, þökk sé rafstillanlegum og upphituðum speglum og 7 tommu skjánum sem sýnir frá þráðlausum myndavélunum. Vario System skiptingin leyfir 4 akstursstillingar: venjulega, ECO, Creeper og Loader.